Setja rótarlykilorðið

Rótaraðgangin skal EINUNGIS nota til kerfisstjórnunar. Þegar uppsetningu er lokið, búðu þér til venjulegan notanda til að nota dagsdaglega og notaðu su - til að öðlast rótarréttindi þegar þörf er á að breyta einhverju í snarhasti. Þessi grundvallarregla mun minnka til muna hættuna á að skrifvilla eða vitlaus skipun valdi tjóni á stýrikerfinu.