Uppsetning disksneiða

Ein stæðsta hindrunin sem nýliðar þurfa að kjást við í Linux uppsetningu er disksneiðingin. @RHL@ gerir það auðveldara með því að bjóða upp á sjálfvirka disksneiðingu

Með því að velja sjálfvirka disksneiðingu kemstu hjá því að þurfa að úthluta plássi, útbúa disksneiðar og stilla tengipunkta í skráarkerfið. Uppsetningin mun sjá um þessi atriði sjálfkrafa.

Til að sneiða handvirkt, veldu þá Diska Drúídi tólið

Notaðu Til baka hnappinn til að velja aðra uppsetningu, eða veldu Áfram til að halda áfram með uppsetninguna.